6. desember – Jóladagatal Hún.is

Jóladagatalið okkar hér á Hún.is hefur heldur betur slegið í gegn og við erum svakalega sáttar við móttökurnar sem við höfum fengið þetta árið.

hrimlogo

Í dag ætlum við að gefa gjöf frá Hrím sem er ein flottasta búð landsins að okkar mati. Hrím var fyrst opnað í Gilinu á Akureyri árið 2010. Stofnandi verslanarinnar, Tinna Brá Baldvinsdóttir flutti svo til höfuðborgarinnar og eru hönnunarhúsin í dag orðin 3 í Reykjavík. Tvær eru á Laugarvegi og ein er í Kringlunni.

60823_Design_Letters_Multi_Jar_-_ABC_1-650x650

Gjöfin sem við gefum er geymslukrús frá Arne Jacobsen. Ótrúlega falleg og stílhrein.

Multi jar m. blomster-650x650

Ef þú vilt eiga tækifæri á því að eignast þessa flott krús þarftu bara að skrifa hér fyrir neðan „já takk“ og þú ert komin í pottinn. Við drögum svo út einn heppinn í fyrramálið.

 

SHARE