67 ára Playboy fyrirsæta

Jane Seymour sýnir það og sannar að maður getur verið stútfullur af kynþokka þrátt fyrir að vera að komin hátt á sjötugsaldur. Hún segir líka frá því hvernig sjálfstraust hennar sé miklu meira núna en þegar hún var yngri.

 

I got to shoot the legendary @janeseymour for @playboy. @artandmotion

A post shared by Aaron Feaver (@feaverish) on

„Mér líður miklu meira eins og ég sé kynþokkafull í dag en þegar ég var yngri. Þegar ég var yngri leið mér eins og ég ÆTTI að vera sexý og ég vissi ekki einu sinni hvernig maður fer að því að vera sexý,“ sagði Jane.

 

SHARE