7 manns hafa haft samband við Huldu

Hulda Birna óskaði eftir nýra í gær í grein sem þú getur séð hér. Við heyrðum í Huldu og spurðum hana um viðbrögðin. Það er augljóst að það er nóg til af yndislegu fólki því að 7 manns hafa nú þegar boðið sig fram og vilja láta athuga hvort þeir geti gefið nýra, 2 sem hún þekkir og 5 alveg ókunnugir.

Það er yndislegt að heyra að það er fólk þarna úti sem er tilbúið að hjálpa ókunnugum í erfiðum aðstæðum! Því fleiri sem bjóða sig fram því betra.

Við höldum áfram að fylgjast með Huldu og hennar baráttu.

Tengdar greinar:
Íslensk kona óskar eftir nýra

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here