Hann er kominn. Kvikmyndatrailerinn sem margar ófáar húsmæður hafa beðið óþreyjufullar eftir. Sjálfur Christian Grey, goðum líkum folinn sem tælir saklausa stúlkuna Anastasiu á tálar er kominn ljóslifandi á hvita tjaldið og fyrsta brotið úr sjálfri myndinni, sem sjá má hér að neðan leit dagsins ljós í dag, 24 júlí.

 

50 Shades verður heimsfrumsýnd á Valentínusardag árið 2015, en myndbrotið lofar góðu: 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”SfZWFDs0LxA”]

SHARE