9 ástæður fyrir því að nota gráan tón á veggina hjá þér

Það er rosalega mikið um það að fólk sé með allt hvítt heima hjá sér, hvort sem það eru húsgögnin eða veggirnir. Það getur hinsvegar verið rosalega gaman að brjóta aðeins upp með smá málningu og það getur gert heilmikið fyrir heimilið.

Hér eru 9 myndir af íbúðum þar sem grái tónninn er notaður á flottan hátt.

 

SHARE