Við elskum svona leiðir til að skipuleggja sig og gera heimilið fallegt!

1. Lítill skápur utan um áhöldin til að hreinsa klósettið

 

Sjá einnig: 13 leiðir til að skipuleggja eldhúsið og baðið

2. Taukörfur í skúffu inn í skáp. Hreinlegt og fínt

3. Rúm, fyrir hundinn, sem er dregið undan rúminu þínu

Sjá einnig: 15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

4. Lítil hilla fyrir símann, hleðslutækið og gleraugun

5. Skartgripir geymdir á bakvið stóran spegil

Sjá einnig: 14 leiðir til að nota ramma

6.  Statíf fyrir eldhúsrúllur til að geyma armbönd

7. Litlar skúffur merktar dögunum með fötum fyrir hvern dag

Sjá einnig: 8 leiðir til að nota korktappa

8. Grunnar hillur fyrir bækur bakvið hurðina

9. Litlar skúffur fyrir Lego til að flokka kubbana eftir litum

SHARE