Það eru nú örugglega ekki margir 97 ára einstaklingar sem dansa eins og þessi kona gerir. Hún virkar einstaklega létt á fæti miðað við aldur og virðist skemmta sér og öðrum í kring, alveg konunglega.

 

SHARE