Sin City 2: A Dame To Kill For  trailerinn er kominn út og eins og reikna má með inniheldur klippan sjóðheit og seiðandi tálkvendi; stíliseraðar ofbeldissenur og þokkafullir dauðdagar í teiknimyndabókastíl sem er einmitt aðalsmerki Sin City seríunnar.

En að þessu sinni ráða morðkvendin algerlega ferðinni ef marka má klippuna sem sjá má hér að neðan en í þriggja mínútna trailernum sem er eins og þrívíð klippa úr teiknimyndasögu má sjá þær Jessicu Alba, Eva Green, Rosario Dawson og Jamie Chung sýna sínar svaðalegustu tálkvendahliðar á undirfötunum einum.

 

Sin City 2: A Dame To Kill For – sjúklega seiðandi trailer:  

 

SHARE