Á meðal barnaníðinga – Heimildarmynd

Louis Theroux hefur gert margar skemmtilegar og athyglisverðar heimildarmyndir og hefur komið víða við í vali á viðfangsefnum.

Louis Theroux hefur áður fjallað um fangelsi fyrir barnaníðinga og sýndum við ykkur þá heimildarmynd hér á Hún.is. Í þessari heimildarmynd fjallar Louis hinsvegar um það hvað tekur við eftir fangelsið.SHARE