Í heimsókn hjá barnaníðingum – Myndband

Louis Theroux hefur gert margar skemmtilegar og athyglisverðar heimildarmyndir og hefur komið víða við í vali á viðfangsefnum.

Í þessari mynd hinsvegar er viðfangsefnið hinsvegar langt frá því að vera skemmtilegt en Louis fer í  Coalinga geðskjúkrahús í Kaliforníu sem hýsir yfir 500 dæmda barnaníðinga. Þeir eru sendir í Coalinga eftir að sitja af sér fangelsisdóminn. Louis tekur viðtöl við sjúklinga og starfsmenn sjúkrahússins.

Við viljum endilega vara viðkvæma við þessari heimildarmynd.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”IEt3-kuVl5Y”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here