Hver kannast ekki við að lenda í svona? Þetta er kannski mjög ýkt dæmi, en samt sem áður er ég allavega að tengja. Ég hef svo oft lent í því að vera búin að breyta lykilorðinu, sem ég í upphafi ætlaði að nota, svo oft, að ég man það ekki lengur en í 10 mínútur, nema auðvitað að ég skrifi það niður. Það er heldur ekki sniðugt fyrir mig því ég mun 100% týna miðanum eða skilja hann eftir á glámbekk.

 
Hrísgrjón
SORRY, the password must be more than 9 characters

Soðið hrísgrjón
SORRY, the password must contain 1 numerical character.

1 soðið hrísgrjón
SORRY, the password cannot have blank spaces.

50fuckingsoðinhrísgrjón
SORRY, the password must contain at least one upper case character.

50FUCKINGsoðinhrísgrjón
SORRY, the password cannot use more than one upper case character consecutively.

50FuckingSoðinHrísgrjónTrodduUppÞarSemSólinSkínEkki,EfÞúGefurMérEkkiAðgangNúna.
SORRY, the password cannot contain punctuation.

NúnaErÉgAðVerðaVirkilegaReiður50FuckingSoðinHrísgrjónTrödduUppÞarSemSólinSkínEkkiEfÞúGefurMérEkkiAðgangNúna.
SORRY, that password is already in use!

SHARE