Þetta atvik átti sér stað á tónleikum Bon Jovi. Ung stúlka kemur upp á svið þegar hann syngur Bed of Roses og Jon Bon Jovi tekur henni heldur betur opnum örmum.

Þetta er eflaust eitthvað sem hún mun seint eða aldrei gleyma á ævi sinni.

 

SHARE