Þetta atvik átti sér stað á tónleikum Bon Jovi. Ung stúlka kemur upp á svið þegar hann syngur Bed of Roses og Jon Bon Jovi tekur henni heldur betur opnum örmum.
Þetta er eflaust eitthvað sem hún mun seint eða aldrei gleyma á ævi sinni.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.