Aðventukransar: Hörð keppni milli æskuvinkvenna

Níu æskuvinkonur úr Vestmannaeyjum hafa í nokkur ár tekið þátt í grafalvarlegri keppni sín á milli á aðventunni: hinni árlegu aðventukransakeppni Glamúrgellanna. Vinahópurinn samanstendur af þeim Ingu Sigurbjörgu, Helenu, Ingibjörgu Ósk, Höllu Björk, Birnu Ósk, Eyrúnu, Nínu Guðrúnu, Guðrúnu Lenu og Arndísi Báru.

307120_10150307506635723_1401823605_n

Með tilkomu facebook hefur keppnin fært sig þangað á síðuna Aðventukransakeppni og er öllum boðið að gera like á síðuna og velja kransinn sem þeim finnst bera af. Like-arar fá hinsvegar engin verðlaun, en sú vinkona sem á kransinn sem flest like fær hlýtur að launum vegleg verðlaun.

Hvaða aðventukrans ber sigur úr býtum jólin 2013?

SHARE