Ætlar þú út í kvöld? – Nokkur einföld ráð fyrir förðun á augum – Myndir

Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í förðuninni. Maður á það til að farða sig alltaf eins því það er „öruggast“, en svo getur verið sára einfalt að breyta til eins og þessar einföldu myndir sýna.

makeup-effect-for-eyes

SHARE