Ættleiddi kötturinn aðstoðar blinda íbúann

Hinn 14 ára gamli hundur Tervel er blindur og nánast heyrnarlaus. Hann fer sjaldan úr bólinu sínu af ótta við að meiða sig. Líf hans breyttist þó heldur betur þegar Pudditat kom á heimilið en kisi er orðinn hans besti vinur og leiðsögu„maður“.

 

SHARE