Afmælisbörn 12. nóvember.

alg-ryan-gosling-jpg

Sjarmörinn Ryan Gosling er 33 ára í dag, hann fékk tilnefningu til Golden Globe fyrir hlutverk sitt í The Ides of March. En meðal annarra mynda sem að hann hefur leikið í eru Drive, Murder by numbers og The Notebook.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Ld5a_hKfreM”]

 

 

images (1)

 

Anne Hathaway er 31 árs, hún varð fyrst þekkt fyrir The Princess diaries árið 2001, en hefur einnig leikið í Valentines day, The devil wears Prada og Les Miserables.

 

images (2)

 

Megan Mullally er 55 ára. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem hin frábæra, kjaftfora, drykkfellda Karen Walker

í þáttaröðinni Will & Grace.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”sJ5BOkadfRI”]

 

images

 

Grace Kelly var fædd á þessum degi árið 1929, hún lést 1982 í hörmulegu bílsslysi. Kelly var upprennandi stjarna í Hollywood sem lék í nokkrum þekktum kvikmyndum, meðal annars Hitchcock myndunum Dial M for Murder og Rear window,  áður en hún varð ástfangin af og giftist Rainer III prins af Mónakó , en þau eignuðust þrjú börn.

23young1-articleLarge

 

Kanadíski söngvarinn, lagasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Neil Young er 68 ára. Hann hefur meðal annars fært okkur smellina Heart of gold, Harvest moon og Alabama. Fyrrum meðlimur Crosby, Stills, Nash & Young.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”u925g6CgKuw”]

SHARE