Aftur til fortíðar – Myndir

1982 og 2005 (Frakkland)

Myndasería japanska ljósmyndarans Chino Otsuka sem býr í London er  einföld en afar vel útfærð.  Í seríunni “Imagine finding me” notar hún stafræna tækni til að setja sjálfa sig  inn á eldri myndir af sér, þannig að hún stendur við hlið yngra sjálfs síns. Útkoman er hjartnæmar myndir sem haldnar eru fortíðarþrá.

Heimasíða

SHARE