Akstur er dauðans alvara, hægjum á okkur – myndband.

Þessi áhrifaríka auglýsing frá Nýja Sjálandi minnir okkur á að hraðakstur er ein helsta orsök banaslysa í umferðinni, þar í landi létust 83 einstaklingar í umferðarslysum árið 2013.  Á Íslandi létust 12 í umferðinni í fyrra (skv. upplýsingum Umferðarstofu).

Keyrum varlega og á löglegum hraða!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”bvLaTupw-hk#t=14″]

SHARE