Al Pacino (83) á von á barni með ungri kærustu sinni

Al Pacino(83) á von á sínu fjórða barni og hefur TMZ staðfest að kærasta hans, Noor Alfallah (29) sé barshafandi. Þetta mun vera þeirra fyrsta barn saman. Margir erlendir miðlar hafa sagt frá því að hún sé komin um 8 mánuði á leið og fjölmiðlafulltrúi Al hefur staðfest að þau eigi von á barninu á næstu 4 vikum.

Al og Noor hafa verið saman síðan í apríl 2022 og hafa oft komið fram opinberlega fram nokkurm sinnum.

Noor hefur þótt hafa smekk fyrir eldri mönnum en hún hefur, t.d., áður verið að hitta Mick Jagger.

SHARE