Aldur er afstæður þegar kemur að ástinni

Ef við höfum lært eitthvað, þá er það að, þegar kemur að ástinni er aldur afstæður. Margir hafa fordóma þegar kemur að pörum þar sem augljóslega er mikill aldursmunur er á parinu. En við skulum alveg hafa það á hreinu að það er alls ekki alltaf einhver annarleg ástæða fyrir því að fólk er með eldri/yngri manneskju. Það getur bara meira en verið að fólkið sé bara virkilega ástfangið eins og þessi pör sýna okkur.

SHARE