Alþjóðlegur góðgerðardagur í dag!

Í dag stendur BESTSELLER fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi fyrir öll vörumerki um allan heim. “Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott”

Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY eða GEFUM DAG á íslensku og gengur einfaldlega út á það að allt sem viðskiptavinir BESTSELLER versla fyrir í verslunum í dag, 10. apríl, verður gefið til góðgerðarmála.

50% af allri sölu verslana okkar hér á Íslandi mun renna til Krabbameinsfélags Íslands og 50% til alþjóðlegrar samtaka, UNICEF, GAIN og Save the Children/Barnaheill.

Ebba Guðný kynnir verkefnið hér:

 

Við hjá Hún.is hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að taka þátt í þessu verkefni með að versla eitthvað af Bestseller í dag, 10. apríl og taka þannig þátt í þessu verðuga verkefni.  

Screen Shot 2015-04-08 at 3.57.58 PM

SHARE