Alvöru draugur á yfirgefnum spítala

Það er fátt draugalegra en yfirgefnar byggingar og hvað þá yfirgefnir geðspítalar! Þessi spítali heitir Westborough State Hospital og er í  Westborough, Massachusetts.

Sjá einnig: Leitar uppi yfirgefnar byggingar um alla Evrópu

Nokkrir aðilar fóru í könnunarferð um spítalann og þegar þau horfðu á myndbandið tóku þau eftir þessu:

SHARE