Alvöru fjölskyldumyndir

Það er yndislegt að eiga börn en við vitum öll að það getur óneitanlega tekið heilmikið á líka. Danielle Guenther er ljósmyndari og móðir. Hún hefur sérhæft sig í að taka fjölskyldumyndir og sá fljótlega, í starfi sínu, að hún hafði meira gaman að því sem gerist fyrir og eftir myndatökuna heldur en því sem gerist þegar myndin er tekin.

Eftir eina fjölskyldumyndatökuna ákvað hún að fara að mynda frekar alvöru augnablik á heimilum.

 

Þessar myndir eru úr þessari seríu mynda af lífi alvöru fjölskyldna. Ég ákvað að þýða ekki nöfn myndanna því þau lýsa þessu bara mjög vel.

SHARE