Amma var búin að vera í sorg en þá gerist þetta

Þessi amma var nýbúin að missa hundinn sinn og dóttir hennar og barnabörn ákváðu að koma henni á óvart með litlum hvolpi.

„Hún er búin að vera alveg miður sín eftir að hundurinn dó. Börnin mín hafa fundið fyrir því hvað amma var leið og höfðu áhyggjur af henni. Þau vildu ekki að amma væri einmana heima hjá sér,“ segir Sarah, dóttir konunnar.

Sarah segist hafa vitað það um leið og mamma hennar sá hundinn að þetta hafi verið rétt ákvörðun.

@sarahmills_ats1

Heres the full version. *disclaimer for our hate club – the dog in the background belongs to someone staying on my mums block. He’s not our dog he was just sticky beaking 😂 To use this video in a commercial player or in broadcasts, please contact licensing@storyful.com

♬ A thousand years – Zeus

SHARE