Anthony Hopkins samdi vals fyrir 50 árum – Hann fær að heyra hann hér – Myndband

Anthony Hopkins skrifaði þennan vals fyrir 50 árum en hefur aldrei heyrt hann sjálfur, sumir vilja meina að hann hafi verið of feiminn til þess að láta spila hann fyrir sig. Hér er hann að heyra valsinn í fyrsta skipti.

 

 

SHARE