Ást á almannafæri: götuljósmyndari myndar kyssandi pör New York borgar.

Miðnæturkoss 1989.

Matt Weber hefur varið meira en 30 árum í að taka myndir á götum New Tork. Þó að flestar mynda hans sýni dekkri hliðar stórborgarlífsins eins og fátækt, ofbeldi, líf heimilislausra og daglegt strit í þéttbýli, þá fangar hann einnig nánari augnablik.

Neðanjarðarlest 2010.
Neðanjarðarlest 2010.

Á þessum 30 árum hefur Weber tekið fjölda mynda af pörum og ástaratlotum þeirra á almannafæri, hvort sem um er að ræða kossa, faðmlög eða að pörin leiðist um götur borgarinnar. Myndirnar eru öðruvísi en aðrar myndir hans þar sem að þær fanga nánd og ást í stórborginni.

 

Metropolitan safnið 2010.
Metropolitan safnið 2010.

Heimasíðu Weber má finna hér

 

 

SHARE