Áþreifanleg dramatík í X-Factor

Keira Weathers syngur lagið I Will Always Love You og gerir alla orðlausa með söng sínum. Hún vinnur sér inn sæti til að halda áfram í keppninni. Það eina sem er, er að hún tekur sæti af einhverri annarri stúlku og Rita Ora þarf að taka ákvörðun um hver það á að vera. Þvílík spenna og dramatík en við elskum þetta!

Sjá einnig: Simon missir kjálkann niður á bringu

SHARE