Hvar er kynþokkafyllstu konurnar að finna? Myndarlegustu mennina? Þessum spurningum svöruðu lesendur af báðum kynjum samviskusamlega, en könnun sem framkvæmd var á ferðavefsíðunni Miss Travel  en ætlunin var að skera úr um hvaða þjóðarbrot þykja þokkafyllst.

Og svörin stóðu ekki á sér; fegurstu konur jarðarkringlunnar er að finna í Brasilíu en heitustu karlarnir koma frá Ástralíu.  

Hér má sjá heildarniðurstöðurnar – og spurningin er þá þessi – ert þú sammála niðurstöðum?

 

Heitustu karlmenn heims eru frá eftirtöldum löndum … 

10. Þýskaland

9. Kanada

8. Brasilía

7. Írland

6. Bandaríkin

5. Spánn

4. Skotland

3. Bretland

2. Italía

1. Ástralía

 

Fegurstu konur jarðarkringlunnar koma frá …

10. Kanada

9. Suður-Afríka

8. Búlgaría

7. Ástralía

6. Spánn

5. Filipseyjar

4. Bretland

3. Kólombía

2. Rússland

1. Brasilía

SHARE