Átti erfitt með að viðurkenna alkóhólisma sinn

Ben Affleck átti erfitt með að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum að hann væri alkóhólisti. Í viðtali við Diane Sawyer í Good Morning America, segir Ben frá því að hann ætlaði aldrei að verða alkóhólisti eins og pabbi hans.

Sjá einnig: Glæný mynd af Adele eftir þyngdartapið

Ben segir að hann hafi átt erfiðast með að sætta sig við að hann væri að skilja við Jennifer Garner. Hann segir líka frá því að hann hafi ákveðið að gera betur með börnin sína og enda ekki, aftur, í myndbandi á TMZ, en slúðursíðan TMZ birti myndband af Ben, dauðadrukknum á Hrekkjavökunni.

Sjá einnig: Amber Rose er komin með húðflúr á ennið

Hér er fyrri hluti einlægs viðtals sem Diane tók við Ben.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here