Flott íslensk hljómsveit – Audio nation – Myndband

Hljómsveitin Audio nation var stofnuð í Reykjavík í desember 2012. Hljómsveitina skipa Gísli söngvari og saxófónleikari, Gulli Falk gítarleikari, Gummi trommuleikari og söngvari og Jói Palli bassaleikari.
Strákarnir eru bæði á Spotify og facebook: https://www.facebook.com/AudioNationBand og er hægt að hlusta á nýjasta lag þeirra My grave þar ásamt fleiri lögum. Þeir vinna nú að fyrstu plötu sinni.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”ili3cJxA04E”]

SHARE