Barnakór slær í gegn í Britain’s Got Talent – Myndband

Krakkar á aldrinum 8 til 18 eru í þessum kór sem heitir Truro Cathedral Choir og kom fram í Britain’s Got Talent. Þau syngja lag sem allir þekkja og fengu að heyra orð eins og „fullkomnun“ frá dómurunum.

SHARE