Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal ætlar ekki að láta sig vanta á bardaga Gunnars Nelson sem fer fram á MGM Grand hótelinu í Las Vegas næsta laugardag.

Auddi ætlar ekki bara að skemmta sjálfum sér því hann hefur tekið yfir Nova-snappið (#novaisland) og gefur snöppurum smjörþefinn af stuðinu fyrir og á bardaganum.

Í sínu snappi frá Vegas er Auddi nývaknaður og til í slaginn. Snappið má sjá hér að neðan.

 

SHARE