Það eru bara sumar stjörnur það frægar að það þykir fréttnæmt ef þær hnerra. Beyonce hefur verið á tónleikaferðalagi í mánuð og þegar hún söng í New York á þriðjudag gerðist það, að hún hnerraði á milli laga. Aðdáendur hennar trylltust auðvitað yfir þessu og nánast hver einasti áhorfandi gargaði „bless you“.

Já krakkar mínir. Beyonce er drottningin!

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=kO_84iQLTOs&ps=docs

SHARE