Sjálf Beyoncé er heitur aðdáandi Fimmtíu grárra skugga ef marka má deilingu drottningarinnar á Instagram fyrir skömmu síðan – sem ætti í raun ekki að koma nokkrum á óvart, ef marka má myndbandið við sjóðheitt lag hennar Partition.

 

En! Beyoncé, sem hefur augljóslega gríðarleg ítök, reið á vaðið nokkrum dögum á undan framleiðendum 50 Shades og deildi örstuttu myndbroti sem segir einfaldlega að fyrsti opinbera myndskeiðið (trailer) Fifty Shades verði gefið út nk. fimmtudag.

[new_line]

Hér er myndbrotið sem Beyonçé deildi með aðdáendum sínum á Instagram: 

[new_line]

EF … marka má teaserinn sem Beyoncé deildi á Instagram, mega aðdáendur Christian Grey mega eiga von á sjóðheitum og lostafullum fréttum nk. fimmtudag. Karlmaður dokar … kona læðir pilsi upp leggina … lykli er snúið í skránni …. og undir atriðinu umrædda ómar vísir að óútgefnu lagi eftir Beyoncé.

Beyoncé er aðdáandi Grey … en getur hugsast að tengsl séu á milli Particion og 50 Shades? 

 [youtube width=“600″ height=“320″ video_id=“pZ12_E5R3qc“]

SHARE