Beyonce og Jay Z skoðuðu þetta hús í LA

Beyonce og Jay Z skoðuðu lúxussetur á laugardaginn í Los Angeles. Húsið er til sölu á 200 milljónir dollara eða um 22 milljarða íslenskar krónur.

Heimildarmaður Radar Online sagði: „Beyonce féll alveg fyrir setrinu og er tilbúin að bjóða í það.

Beyonce-Jay-Z-Buy-LA-Mansion-Petra-Ecclestone-01

Í húsinu, sem er 5200 fermetrar, eru 7 svefnherbergi og 27 baðherbergi. Í dag býr erfingi Formúla 1 á setrinu, Petra Ecclestone.

 

Beyonce-Jay-Z-Buy-LA-Mansion-Petra-Ecclestone-02

Beyonce-Jay-Z-Buy-LA-Mansion-Petra-Ecclestone-03
Petra keypti húsið af Aaron Spelling heitnum árið 2011 á 85 milljónir dollara, eða tæplega 10 milljarða íslenskar krónur. Hún og eiginmaður hennar settu húsið á sölu í október 2016 á 200 milljarða og ætla sér því greinilega að vera í 115 milljón dollara gróða.

 

Beyonce-Jay-Z-Buy-LA-Mansion-Petra-Ecclestone-04
Beyonce vill gera tilboð í húsið og vill ná því áður en einhver annar kaupir það.

 

Beyonce-Jay-Z-Buy-LA-Mansion-Petra-Ecclestone-05

 

Beyonce-Jay-Z-Buy-LA-Mansion-Petra-Ecclestone-06

 

SHARE