Blue Dragon vika á Hún.is

Við á ritstjórn ákváðum að taka heila viku tileinkaða austurlenskri matargerð þar sem við erum öll mjög hrifin af þannig mat. Við tókum til þess ráðs á að fá Blue Dragon með okkur í lið og munum vera með tvær uppskriftir á dag með þessum dýrindis mat sem hægt er að gera úr vörunum frá þeim.

 

Við erum nú þegar búnar að setja inn einn satay kjúklingasalat og steikt hrísgrjón með kjúkling.

 

Þú getur verið með í þessu Austurlenska æði okkar því ef þú skilur eftir komment fyrir neðan einhverja af Blue Dragon uppskriftunum ertu komin í pott en í vinning er gjafakarfa með vörum frá Blue Dragon!

SHARE