Bókaormurinn – Bókahilla fyrir lestrarhestinn – Myndir

Þessi bókahilla er hönnuð í Hollandi og er frábærlega hönnuð fyrir fólk sem vill sökkva sér í lestur góðrar bókar. Þú getur myndað ótrúlega notalega lestrarstemningu inni á þínu eigin heimili og haft það virkilega huggulegt.

Allar þínar uppáhaldsbækur komast í hilluna á einn og sama staðinn. Ljósið fylgir með henni og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu kósý það er að sitja í henni og lesa í skammdeginu.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here