Það getur verið smá hausverkur að fá út rétta mælieiningar þegar maður er að baka eftir erlendum uppskriftum.

Sjá einnig: Húsráð: Svona áttu að þrífa þvottavélina þína

Java Cupcake hefur samt gert þessa snilldartöflu sem sýnir svona þessi helstu mælieiningar og alveg kjörið að prenta þetta út og líma innan á hurð í eldhússkápnum.

SHARE