Börn eru dásamleg!

Átta ára drengur segir frá því hvað ,,amma” er.

,,Amma er kona sem sjálf á ekki börn svo hún lætur sér þykja vænt um drengi og stúlkur sem annað fólk á.
Ömmur hafa ekki neitt að gera. þær eru bara til.
Ef þær fara í göngutúr, ganga þær framhjá blómum, möðkum og gömlum húsum.
Og þær segja aldrei ”flýttur þér nú” eða ”haltu áfram”.
Flestar ömmur eru feitar, en þó ekki svo feitar að þær geti ekki reimað skóna manns.
Þær nota gleraugu.
Þær geta svarað öllum spurningum, svo sem af hverju hundar hata ketti og af hverju guð er ekki giftur.
Ef þær lesa fyrir okkur hlaupa þær aldrei yfir neitt.
Ömmur eru þær einustu sem hafa tíma fyrir aðra
Það ættu allir að eiga ömmu!

522048_10200398650563243_582508806_n

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here