Brad Pitt hefur engan áhuga á að fara á grammið

Flestar stjörnur hafa endað á samfélagsmiðlum, með einum eða öðrum hætti. Margir eru með fólk sem sér um samfélagsmiðlana og þeir eru bara partur af því að markaðssetja viðkomandi manneskju.

Brad Pitt er ein af þeim stjörnum sem hefur ekki látið undan „kröfum samtímans“ um að vera á samfélagsmiðlum. Hér er hann spurður að því af hverju hann er ekki á samfélagsmiðlum:

SHARE