Braut kampavínsflösku

Fjölmenni var fyrir utan veitingastaðinn Sushi Social í gær þegar veitingamaðurinn Siggi Hall skírði staðinn formlega með því að brjóta kampavínsflösku á húsinu. 

Staðurinn opnaði klukkan 17.00 og var þéttsetinn til lokunar og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikið stuð í Þingholtsstrætinu. 

SHARE