Breytti gömlum höfðagafli í ……..

Patty fann þennan höfðagafl sem einhver hafði kastað á haugana og vissi um leið hvað hún vildi gera við hann.

Hún vildi gera bekk.

Patty er með blogg sem heitir Home and Lifestyle Design og setur mjög oft inn eitthvað skemmtilegt

Skrautið í miðjunni var brotið og hún fann það við hliðina á höfðagaflinum.

Patty fann fætur á bekkinn sinn sem voru næstum alveg eins og upprunalegu fæturnir.

Sjá einnig: DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur

Eiginmaður Patty bjó til þennan ramma fyrir setuna og festi fæturnar undir að framan

Svo hjálpuðust þau að við að klára setuna og mála

Sjá einnig:DIY: Poppaðu upp kommóðuna þína

Eiginmaður Patty festi stykkið í miðjuna
Frekar mikið huggulegt verður að segjast

SHARE