Breytti litlu rými í bar í Covid-ástandinu

Sharon Griffiths-Hay missti vinnuna í Covid ástandinu. Hún er einstæð móðir og vildi finna einhverja leið til að lyfta sér upp. Hún ákvað að breyta svæðinu undir stiganum heima hjá sér í lítinn bar. Hingað til hafði hún notað þetta svæði sem geymslu.

Það skemmtilega við þessa breytingu er að þetta kostaði aðeins 99 pund eða um 16.700 krónur.

Það sem hún gerði var að mála, setja upp veggfóður, hillur, litaðar perur, kaupa glös, stóla og seríur.

Skemmtileg breyting!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here