Brian Austin Green segir konu sína búa til falleg börn

Leiknarinn Brian Austin Green (43) deildi nýlega mynd af yngsta syni sínum Journey River á Instagram og sagði hann þar að eiginkona hans byggi til falleg börn.

Sjá einnig: Megan Fox hættir við að skilja við Brian Austin Green

Journey River er aðeins þriggja mánaða gamall, en fyrir eiga þau saman synina Noah (4), Bohdi (2), en þau hafa sjaldan deilt myndum af börnum sínum á safélagsmiðlum.

Megan og Brian skildu í ágúst á síðasta ári en eftir að kom í ljós að hún væri ófrísk, gerðu þau sitt besta til að laga samband sitt og ákváðu þau að hætta við að skilja fyrir vikið.

  3A77458000000578-0-image-a-2_1479367906243

3A7732E700000578-0-image-a-4_1479368036636

3A77330300000578-0-image-a-3_1479368028612

SHARE