Megan Fox hættir við að skilja við Brian Austin Green

Þau voru tilbúin að skilja fyrir ekki svo löngu síðan, en eru nú að bíða eftir að þriðja barn þeirra komi í heiminn. Megan (30) sótti um skilnað fyrir nokkrum mánuðum við eiginmann sinn Biran (42) og stuttu síðar kom í ljós að Megan væri ófrísk í þriðja sinn.

Sjá einnig: Er Megan Fox með óléttubumbu?

Nú eru þau farin að búa saman á heimili þeirra á Malibu og virðast þau mjög hamingjusöm samkvæmt heimildarmanni. Megan hefur notað meðgöngutímann í að hugsa um hvað hana langi til að gera varðandi hjónaband sitt og er hún núna sátt við ákvörðunina sem hún tók.

 

35DF56A100000578-3670831-image-m-71_1467416200269

 

35DF65AE00000578-3670831-image-m-69_1467416158702

SHARE