Britney Spears sleit trúlofuninni!

Það hafa verið uppi slúðursögur um það að Britney Spears sé hætt með unnusta sínum, Jason Trawick. Nú hefur þessi 31 árs gamla söngkona staðfest orðróminn með því að gefa út fréttatilkynningu:

Ég og Jason höfum ákveðið að slíta trúlofuninni. Ég mun alltaf dýrka hann og við verðum áfram mjög góðir vinir,

segir Britney.

Jason gaf út sína eigin fréttatilkynningu um málið:

Um leið og þessi kafli endar hjá okkur þá hefst nýr. Ég elska hana og drengina  hennar og við verðum náin að eilífu.

Samkvæmt US gossip síðunni vildi Jason enda trúlofunina fyrir nokkrum vikum síðan en samþykkti að bíða með það þangað til hún væri laus frá X Factor.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here