Brjálæðislega flott ljósasýning tileinkuð Stranger Things og hrekkjavöku

Þetta er ótrúlegt! Með því að nota endalaust mikið af drónum tókst Tom BetGeorge að gera þessa brjálæðislega flottu ljósasýningu tileinkaða hrekkjuvöku, Stranger Things og Ghostbusters. Tom hefur orðið þekktur fyrir þessar sýningar og á hverju ári hefur hann toppað sig.

Sjá einnig: Magnaðar ljósmyndir teknar á hárréttum tíma

SHARE