Brjálæðislega sterk stúlka rúllar upp ræktinni

Marisa Inda heitir stúlkan í myndbandinu – en hér sýnir hún svo ótrúlegan styrk í efri hluta líkamans að öflugustu þolraunamenn myndu margir roðna við hlið hennar.

Þetta, gott fólk, er ótrúlegt afrek – takið eftir fótaburðinum!

Tengdar greinar:

Ræktin: Af hverju gengur þetta ekki upp?

77 ára kona sem stundar kraftlyftingar

Hrafnhildur missti 27 kg: „Fólk dæmir miskunnarlaust eftir þyngd”

SHARE