Brjóta hnetur á milli læranna – Myndir

Í nýlistasafninu í Dallas er núna hægt að skoða sýningu með 18 gínum í fullri stærð sem brjóta hnetur á milli læranna. Í sýningarsalnum eru svo 1 tonn af hnetum sem gestir sýningarinnar geta fengið og brotið og borðað.

Listakonan sem setti þessa sýningu saman heitir Jennifer Rubell og vildi hún sameina í þessu verki sínu hina kvenlegu konu og hina ofursterku konu. 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here