Brúðarkjólar sígauna eru engu líkir!

Þegar sígaunar gifta sig taka þeir það alla leið. Þeirra mottó er því stærra því betra og þá sérstaklega þegar kemur að útliti brúðarinnar. Þær eru oftar en ekki með kórónu, risastórann kjól, eða mjög efnislitlum, og jafnvel eru þær skreyttar ljósum. Hugmyndir af þema brúðkaupsins eru oft sóttar í ævintýrin og eru þá brúðirnar klæddar eins og prinsessur. En myndir segja oft meira en orð, njótið vel!

SHARE